VORTILBOÐ 2020

Verð : 13.500 kr

Lagerstaða : Til á lager


VORTILBOÐ

Sumarið er á næsta leyti og því höfum við sett saman eftirfarandi pakkatilboð: Sex stk. postulínsbollar sem pakkað er í einfalda öskju og eitt stykki áprentað bómullarviskustykki. Vörurnar eru skreyttar sama myndefni, þ.e. myndum af íslenskum villijurtum. Þessi tilboðspakki er tilvalin sumargjöf fyrir náttúruunnendur í sveit og borg. Nánar má lesa um vörurnar tvær hér á síðunni sjá:

Postulínsbollar

Viskustykki - villiblóm