Bolli (2 stk. í gjafaöskju)

Verð : 5.500 kr

Lagerstaða : Til á lager


Bollar úr ensku postulíni (2 í pakka), sem framleiddir eru sérstaklega fyrir Tundru. Bollarnir eru skrýddir myndefni sem sýnir íslenskar jurtir að sumri, vallhumal, gleym-mér-ei, vallarsveifgras og túnvingul. Framleiðslan byggir á aldagamalli handverkshefð þar sem hver eintak hefur farið í gegnum mörg framleiðsluþrep og verið meðhöndlað af alúð. Afurðirnar kallast á ensku Fine Bone China.

Bollarnir rúma 280 ml. Hæð þeirra er 8,5 cm og þvermálið 7,5 cm. Bollana má þvo í uppþvottavél og þá má setja í örbylgjuofn.

Bollunum er pakkað 2 saman í gjafaöskju, vegleg brún askja þar sem bollunum er vafið í grænan silkipappír.