Sængurverasett með mynd af íslensku lyngi og fjalldrapa
ATH. Ljósmyndin sýnir viðkomandi gerð í stærðinni 140 x 200 cm (nýtt myndefni væntanlegt).
Um er að ræða sængurverasett með einu extra breiðu sængurveri og tveimur koddaverum.
Áprentað báðum meginn á yndislega mjúkt 100% bómullarsatín.
Stærð koddavers: 50 x 70 cm. (x 2)
Stærð sængurvers: 200x 220 cm.
Endingargóð prentun, þolir þvott við 60°C og má setja í þurrkara.
Afgreitt í poka úr sama efni og settið sjálft, klætt með pappírsbelti með texta um vöruna.
Ljósmynd: Atli Arnarson.
Ljósmyndin er tekin í Hólmatungum við Jökulsárgljúfur.