Jólailmkerti í fallegu postulínsglasi frá íslenska hönnunarfyrirtækinu URÐ.
Sérvalin endingargóð ilmblanda þar sem m.a. er blandað saman furu, kanil og ávaxtailmi.
Kertið er 180 g og brennslutíminn er um 40 klst.
Farið varlega þegar kertið er brennt.
Mælt er með að hafa kveikinn ekki lengri en 0,5 cm til að koma í veg fyrri að kertið sóti.
Frekari aðvörunarupplýsingar er að finna á umbúðum kertisins.