Ilmkerti - Villiblóm

Verð : 5.500 kr

Lagerstaða : Til á lager


Ilmkerti í fallegu postulínsglasi með myndum af íslenskum jurtum. Glasið er tilvalið að endurnýta.
Sérvalin ilmblanda. Fersk angan sem vekur von um betri tíð með blóm í haga og sólríka sumardaga.
Kertið er framleitt úr jurtaolíublöndu (soyja-, repju- og kókosolía) og eingöngu eru notuð náttúruleg og endingargóð ilmefni og engin litarefni eða paraben eru notuð til íblöndunar.
Kertið er 220 g og brennslutíminn er um 50 klst.
Farið varlega þegar kertið er brennt. Frekari aðvörunarupplýsingar er að finna á umbúðum kertisins.