NÝR LITUR - Lak - Eplagrænt, 3 stærðir í boði

Verð : 8.900 kr

Lagerstaða : Til á lager


 

Hágæða bómullarteygjulök úr 95% egýpskri bómull (mako) og 5% teygjuefni (þyngd: 230 g/m2).

Framleiðandi er þýska fyrirtækið Hartmut Eberle GmbH.

Lökin er mjög teygjanleg og eru því auðveld í meðförum og leggjast rennislétt á dýnuna.

Þau eru einstaklega notaleg viðkomu, halda lögun sinni vel og eru endingargóð.

Lökin þola 60 gráðu þvott, þurrkun í þurrkara og eru straufrí.

Vottanir: Oeko-Tex ® Standard 100 og  MADE IN GREEN by OEKO-Tex.

Fáanleg í þremur stærðum, sem henta eftirfarandi dýnustærðum:

1) Breidd 90-120 cm, lengd 200-220 cm, þykkt 18-35 cm.

2) Breidd 140-160 cm, lengd 200-220 cm, þykkt 18-35 cm.

3) Breidd 180-200 cm, lengd 200-220 cm, þykkt 18-35 cm.

Lökin eru fáanleg í 8 litum, sem eru sérvaldir til passa með sængurfötunum okkar.

Sjá úrvalið okkar af sængurfatnaði.HérHægt að sérpanta fleiri liti (frekari upplýsingar fúslega veittar gegnum tölvupóst info@tundra.is).