Löber mynstraður - Sumarblóm

Verð : 7.110 kr

Lagerstaða : Til á lager


Löber úr 100% hör (linen), áprentað. Ein stærð í boði, 50x200 cm.

Framleitt af Magic Linen sem er fjölskyldufyrirtæki í Vilnius í Litháen. Byggt er á aldagamalli handverkshefð og eru allar vörur fyrirtækisins jafnframt með Oeko-Tex vottun.

Athugið að litir varanna á vöruljósmyndum geta birst með örlítið mismunandi hætti eftir skjám (tölvuskjár og snjalltæki). Vöruljósmyndirnar endurspegla því raunverulega liti misvel.