Vetrarkyrrð

Verð : 14.500 kr

Vörunúmer : 9001

Lagerstaða : Til á lager


Sængurverasett með íslenskri vetrarmynd.

Áprentað báðum meginn á yndislega mjúkt 100% bómullarsatín.
Stærð koddavers: 50 x 70 cm.
Stærð sængurvers: 140 x 200 cm
Endingargóð prentun, þolir þvott við 60°C og má setja í þurrkara.
Afgreitt í poka úr sama efni og settið sjálft, klætt með pappírsbelti með texta um vöruna og myndefnið.
 
Ljósmynd: Róbert Daníel Jónsson
Myndin sýnir Ásmundarnúp í Víðidalsfjalli, Vatnsdalshólar í forgrunni.