Snagi: Selur

Verð : 4.800 kr

Lagerstaða : Til á lager


Vandaður snagi frá sænska fyrirtækinu WildlifeGarden. Snaginn er sterklegur úr málmi. Áfastur er útskorinn selshaus úr tré, sem er málaður með umhverfsvænni málningu. 

Snaginn er hengdur á skrúfu í vegg, ath. skrúfa fylgir ekki.

Pakkað í sterkar pappaumbúðir til að vera gripinn fyrir hnjaski í flutningi.