Íslenska jólasvuntan

Verð : 6.600 kr

Lagerstaða : Til á lager


Vönduð svunta, saumuð úr rauðu vinnufataefni. Vasi með áprentaðri mynd af íslensku lyngi. Dökkgræn svuntubönd með satínáferð. Hægt að stilla og lengja hálsband. Ein stærð (frekar nett).

Íslensk hönnun og íslenskur saumaskapur. Endingargóð vara.

Vissir þú að sortulyngið var víða haft til skreytinga í gamla daga? Sígræn blöðin og hárauð berin eru vel til þess fallin að lífga upp á húsakynni í svartasta skammdeginu.